Thursday, May 1, 2008

Gagnabanki fyrir þroskaþjálfa!

Þetta sá ég á síðunni hjá annars árs nemunum! Heimasíða sem er gagnabanki fyrir þroskaþjálfa!
Mjög sniðugt og eitt af því sem ég var að velta fyrir mér afhverju væri ekki til;) Set linkinn hérna til hægri líka.

Steinunn

1 comment:

Sæja said...

Mjög sniðugt. Að maður hafi ekki vitað af þessari síðu fyrr.
Svo er bara að senda inn efni ef maður hefur eitthvað.
Sæja.