Sunday, May 4, 2008

sæl verið þið öll

Sæl verið þið, og takk fyrir síðast.
frábært að það sé komin síða þar sem við erum bæði inn á fjar og stað nemar. Vona bara að fólk fari að vakna til lífsins og koma með einhverjar færslur svona öðru hvoru. Ég er mjög sátt við síðuna og kíki reglulega á hana. En langar að koma með pínu tillögu. Bæði það að við ættum að koma með netföng eða msni hérna inn þar sem hægt væri að ná til okkar eða það bara mín tillaga og svo langr mig að myndunum okkar sé lokað ekki vegna þess að það má ekki sjá mig:-) en þar sem ég t,d. er að fara að vinna í skóla veit ég um 2 tilfelli þar sem mina vinkonur voru að vinna í skólum sem kennarar og þar sem ungmenni í dag eru orðin mjög dugleg að finna allt um mann vorum þeirra bloggsíður fundnar og þar vorum allskonar djamm myndir sem því miður vorum notaðar í þeirra garð illa. Og var skólastjórnendur ekki með tillitsemi í þeirra garð og að þær eigi sér líf eftir skólan , langar mig ekki að lenda í svoleiðis veseni. Þetta eru bara minar tilllögu og ef ég er að gera of mikið úr þessu má bara taka myndirnar af mér út:-) en læt þetta duga í bili.
Kveðja Helena úr staðnáminu

2 comments:

Anonymous said...

Ég er búin að læsa myndunum og sendi ykkur lykilorðið á khi emailin :)

Anonymous said...

Halló allir!!

Takk innilega fyrir síðast. Það væri gott ef þið mynduð fara að setja myndir inn bæði af partýi og ráðstefnu;) ég var nefnilega ekki með myndavél. Og ég vil fá að sjá og heyra myndbandið með henni Siggu, bara svona til að heyra baráttusönginn;)

Kv. Sigurbára fjar(nemi)ska góður nemi.....