Tuesday, July 15, 2008

Innflutningspartý ;)

Endilega kíkjið á KHI póstinn ykkar :) Var að senda boðsbréf í innflutningspartý hjá mér og Steinunni sem er næstkomandi laugardag! Þið hafið bara samband ef að það eru einhverjar frekari spurningar en númerið mitt er 697-6592. Endilega látið sjá ykkur!
Kv. Jóhanna Lilja og Steinunn

11 comments:

Anonymous said...

Er dress code eða má mæta á flíspeysum og crocs? :-)
Helga.

Anonymous said...

He he he það er ekki dresscode... við komumst að því þegar við fluttum í 101 að þar er fjölbreytileikanum fagnað ;)

Steinunn said...

nei margbreytileikanum Jóhanna, því án hans erum við fátækari!

Guðlaug Björk said...

ég sé að slagorðið mitt er að breiðast út. Gaman að þið skuluð nota það en ekki reyna að skemma og misnota það Jóa...verður að nota það rétt.

Anonymous said...

Hæ hæ
Kanski smámunasemi í mér veit ekki, en hvað stendur á starfsleyfisskirteininu ykkar. Á mínu stendur social educator. Er ekki þroskaþjálfi developmental therapist? Vitið þið það?
Kv
Bjögga

Anonymous said...

Hahaha, það stendur líka á mínu, var ekki búin að pæla í því. Væri gaman að athuga það, hefði haldið að social educator væri félagsfræði-kennari or something.

Elsku dúllurnar mínar, mig langar svo að koma í parýið en sé ekki fram á að verða í bænum búhúhú. En takk æðislega fyrir boðið og til lukku með íbúðina, það verður örugglega svaka stuð. Eru margir hér sem hafa boðað komu sína eða ætla sér að fara??

knús og kram
Kiddý

Anonymous said...

Það hefur enginn boðað komu sína :(
En það munu líklega verða nokkur partý eftir þetta!

Anonymous said...

Sama sagan hér, verð ekki í bænum, hefði alveg viljað kíkja á ykkur. Kanski að það verði reynt að plana partý í haust þegar fleiri helgar verða lausar hjá fólki. Innilega til hamingju með nýju íbúðina :)

kv
Bjögga

Unknown said...

velkomnar í siðmenninguna!

margbreytileikinn er svo dýrmætur.

kem kannski á morgun ef ég vakna einhvern tímann eftir útileguævintýri sumarsins.

kveðja,

árni viðar

Huxley said...

Já ég hef bæði verið að útskýra þetta nám í Bandaríkjunum og í Bretlandi og þegar ég nota þýðinguna developmental therapy þá verður fólk fyrst ringlað. Það endar oft á því að ég "samþykki" að þetta sé næst því (í grunnskólunum amk) að verða special educator eða slíkt. Flókið!

En góða skemmtun í teitinu, er reyndar ekki út úr bænum eins og margir heldur bara á fullu að reyna að klára mína íbúð :)

Sæja said...

Ég varð einmitt ansi hissa þegar ég sá þetta á skírteininu. Þeir kunna kannski ekki að þýða þeir þarna hjá landlækninum. Ég veit ekki.

Hvað segið þið Steinunn og Jóhanna, stendur þetta ekki líka hjá ykkur eða eruð þið eitthvað spes? :)